Bý logo hreint

FÉLAG BÝFLUGNARÆKTENDA

um Félag býflugnaræktenda

Bý félag býflugnaræktenda á Íslandi er vettvangur býflugnabænda til að deila fræðslu, gleði og ákorunum í býflugnarækt hér á landi. BÝ hefur sér jafnframt um utanumhald um býflugnarækt á Íslandi og innflutning á býflugum. Á vegum félagsins eru reglulega haldnir fræðslufundir og námskeið um býflugnarækt. 

BÝ – félag býflugnaræktenda á Íslandi var stofnað árið 2000. Félagsmönnum hefur fjölgað jafnt og þétt síðan og voru félagsmenn árið 2021 xxx talsins.  

Félagið heldur úti virkum hópi á Facebook þar sem félagsmenn geta deilt reynslu og þekkingu sinni í býflugnarækt, leitað ráðlegging, ásamt að fá tilkynningar og upplýsingar frá félaginu. Félagar halda úti bloggi um ræktunina (tengill á síðuna fréttir af býflugnabændum). 

Fræðslunefnd (tengill á undirsíðu) BÝ stendur reglulega fyrir fræðslutengdum viðburðum um býflugur og býflugnarækt og eru viðburðir á vegum hennar auglýstir á Facebook hóp félagsins

Gerast félagsaðili

Félagsaðilar geta tekið þátt í …………………..