Námskeið í býflugnarækt hafa verið haldin frá árinu XXXX. Námskeiðin eru ýmist kennd annað hvort ár eða á hverju ári eftir þátttöku, en lágmarks þátttaka eru xx .
Námskeiði er kennt á laugardögum og sunnudögum þrjár helgar í tímabilinu febrúar til apríl og líkur með verklegri sýninkennslu á skoðun býflugnabúa og prófi í maí.
Námskeiðsgjöld hafa verið 60.000, – en til viðótar þeim kostnaði má gera ráð fyrir um 250.000,- króna stofnkostnaði við kaupa á búnaði tengdum býflugnaræktun.
Þeim sem hafa áhug á að skrá sig á námskeið er bent á að senda tölvupóst á Egil Rafn Sigurgeirsson, formann félagsins – egill@byfluga.is
Næsta námskeið verður haldið: XXX
