UM FÉLAGIÐ
Um bÝ
Bý – félag býflugnaræktenda á Íslandi er vettvangur býflugnabænda á Íslandi til að deila gleði og þrautum í býflugnarækt. BÝ hefur sér jafnfram um utanumhald um býflugnarækt á Íslandi og innflutning á býflugum. Á vegum félagsins eru reglulega haldnir fræðslufundir um býflugnarækt, námskeið og annað félagstarf.
Saga BÝ
Stjórn Félagsins
Samþykktir félagsins
Félagsaðild
Saga BÝ
Stjórn Félagsins
Samþykktir félagsins
Félagsaðild
makmið
Að sameina þá sem stunda bíflugnarækt á Íslandi, um hagsmunamál sín og vinna að framgangi þeirra.
Annast kynningar- og fræðslustarf um málefni býflugnaræktar og afla henni stuðnings.
framtíðarsýn
Bý vinnur að framtíðarstefnumótun fyrir hönd félaga varðandi býflugnarækt á Íslandi og sjálfbærni þess, ásamt að vera fulltrúi félaga út á við.
Hlutverk
- Fræðsla
- Stefnumótun
- Þróunarvinna
- Innflutningur
- Sjálfbærni ræktunar